Það á enn eftir að tengja liðið þitt en engar áhyggjur, það gerist sjálfkrafa
Af hverju er það ekki að gerast? Þú verður að hafa stofnað lið inn á fantasy.premierleague.com fyrir tímabilið áður en þú skráir þig hjá okkur. Ef það eru innan við 2 klukkustundir síðan þú stofnaðir liðið prófaðu þá aftur innan skamms, líklega tekur þó mun styttri tíma að tengja þig. Sendu okkur tölvupóst á frideildin@frideildin.is ef þú telur að efri tveir punktarnir séu í lagi hjá þér.